Við skröpum hrúðrið

Katla Lárusdóttir segir frá: Fyrir sautján árum vann ég í stórri verslun hér í Reykjavík, var svokallaður svæðisstjóri yfir nokkrum deildum og hafði deildarstjóra yfir mér, sem var einhleypur náungi, nokkrum árum eldri en ég. Þessari vinnu fylgdi mikið álag og ég var iðulega á öðru hundraðinu, var kannski að raða leikfangakössum upp í hillu…

Ég vil ekki…

Siggeir F. Ævarsson segir: Allir þessir #MeToo póstar hafa hreyft óþægilega við mér, og vonandi fleirum. Við lifum í heimi þar sem varla finnst sú kona sem ekki hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni og það er ömurlegur veruleiki. Auðvitað verða karlar líka fyrir áreiti en ég held að við ættum að leyfa konum að eiga sviðið í…

Frá tveimur hliðum…

Davíð Illugi Hjörleifsson segir frá: Það er ótrúlegt hversu mikill munur er á því að vera kona og karlmaður. Ég er svo “heppinn” einstaklingur, að ég hef reynslu af hvoru tveggja, bæði hvernig það er að vera upplifaður sem kvenmaður, og hvernig það er að vera upplifaður sem karlmaður. Ef fólk veit ekki hvað ég…

„Þetta var ekki svona…“

Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar: Stundum veit ég ekki hvort er verra, að hafa verið kynferðislega áreitt svo oft að ég get ekki talið það upp eða að hafa lært snemma að það þýðir ekki að segja frá. Af því að karlar eru sterkari en konur og þeir standa saman, passa hverja aðra. Það voru í…

Þegjum ekki…

Stefanía Ragnarsdóttir skrifar: Fyrsta skiptið sem ég man eftir var í Sundhöll Reykjavíkur. Ég hef verið um tíu ára gömul. Man það ekki nákvæmlega. Þar var strákur, þremur árum eldri en ég, sem var að fíflast eitthvað í mér og vini mínum. Svo allt í einu lyftir hann mér upp á bakkann, þannig að ég…

Ekki bara ég…

Adda Ingólfsdóttir Heiðrúnardóttir segir frá: Ég hef oft tekið þátt í hreyfingum og samstöðu hér á FB og annars staðar þar sem ég hef sýnt samstöðu með konum og fólki sem hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi, og gefið til kynna að ég sé ein af þeim. En ég hef aldrei sagt frá hvað gerðist. Ég vil…

Ákall!

Tara Margrét segir frá: ***TW** kynferðislegt áreiti og ofbeldi Eins og svo mörg önnur setti ég #metoo-statusinn á facebook vegginn minn. Ég hef orðið fyrir kynferðislegu áreiti í gegnum tíðina og þóttist vita það fullvel. Eftir að ég hef sá svona margar konur stíga fram með sögur sínar fór ég að hugsa nákvæmlega í hverju þessi…