Þegar náttúran bregst: brjóstagjöf og ögun mæðra
Höfundur: Sunna Símonardóttir, doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands Brjóstagjöf er bæði algeng og álitin sjálfsögð á Íslandi en undanfarin ár og áratugi hefur vísindaleg orðræða um brjóstamjólk færst frá því að skilgreina hana sem ávinning fyrir barn og jafnvel móður yfir í það að skilgreina skort á brjóstagjöf sem áhættuþátt. Þessi breyting hefur…