Kæra Amnesty International…

Frá ritstjórn Eins og margir hafa orðið varir við hafa alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty International nú um nokkurt skeið haft til umfjöllunar endurskoðun á afstöðu samtakanna til vændis, en vinnuskjali þess efnis var lekið frá samtökunum í fyrra og má t.d. nálgast hér. Sérstaklega hefur sú mikla áhersla sem þar er lögð á frelsi fólks til…

Allt að gerast í Buenos Aires!

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hugmyndir um kvenfrelsi og almenn mannréttindi hafa fengið byr undir báða vængi þessa dagana og ekki bara hér á okkar vindasömu og votu eyju. Hinumegin á hnettinum, í Buenos Aires, voru í síðustu viku samankomin úti á götu að minnsta kosti 200.000 konur og karlar undir merkinu #EKKI EINNI FÆRRI (#NIUNAMENOS)[1]. Atburðurinn breiddi úr…

Ungfrú Meðfærileg og ungfrú Spök

Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir Forsíðufrétt vísis.is þegar ég vaknaði sunnudaginn 8. september bar titilinn: „Hafa femínistar eyðilagt fegurðarsamkeppnir?“. Fréttin kom undirritaðri lítið á óvart, enda hafði blaðakona Vísis hringt í mig á laugardagskvöldi til að biðja um viðbrögð mín við því að einhver heimasíða tengd Ungfrú Heimur væri með böggum hildar yfir því að femínistar væru…

Konan í rauða kjólnum

Höfundur: Halla Sverrisdóttir Í Tyrklandi eru fóstureyðingar heimilar fram að 10. viku eftir getnað, en þann frest má framlengja fram að 20. viku, ef sýnt þykir að þungunin stofni andlegri og/eða líkamlegri heilsu móður í hættu eða ef þungunin er afleiðing af nauðgun. Samþykkis konunnar er krafist. Ef konan er gift er samþykkis eiginmanns hennar einnig…