Kæra Amnesty International…
Frá ritstjórn Eins og margir hafa orðið varir við hafa alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty International nú um nokkurt skeið haft til umfjöllunar endurskoðun á afstöðu samtakanna til vændis, en vinnuskjali þess efnis var lekið frá samtökunum í fyrra og má t.d. nálgast hér. Sérstaklega hefur sú mikla áhersla sem þar er lögð á frelsi fólks til…