12. desember í jóladagatalinu er … Gerður Helgadóttir
Höfundur: Halla Sverrisdóttir Sá sem ekki hefur séð með eigin augum þau þungu verkfæri og listaverk,sem Gerður þurfti að hafa í kringum sig, getur varla ímyndað sér hvílíkt átak það hefur veríð fyrir þessa ungu konu að flytja ein milli landa og koma sér fyrir og vinna í einangrun, þar sem verkefnin koma ójafnt og…