Klám með kjötbollunum

Höfundar: Gísli Ásgeirsson og Halla Sverrisdóttir Í Ráðhúsinu stendur nú yfir Afrekssýning kvenna. Þar eru mörg fróðleg spjöld og myndir frá gömlum og nýjum tíma og þótti mér mest koma til framlags Brynhildar og Kolbrúnar sem er á ganginum fyrir framan matsal borgarstarfsmanna. Ég (Gísli)  heimsótti sýninguna á laugardaginn og fór aftur í dag því…

„Hún er gáttuð …“

Höfundur: Halla Birgisdóttir Þessi pistill fjallar um myndlistarverk eftir mig sjálfa sem ber titilinn Hún er gáttuð á þeim kröfum sem gerðar eru til hennar. Þetta tiltekna myndlistarverk er til sýnis í Betra veður – Window Gallery sem er staðsett á Laugarvegi 41. Hægt er að kíkja í gluggann og sjá verkið þar til 28.…

Konur í fremstu röð

Höfundur: Hlynur Hallsson     Listasagan er, líkt og mannkynssagan, ansi skökk þegar kemur að hlutverkum og birtingarmynd kynjanna. Sagan var gjarnan sögð af körlum um karla. Íslensk listasaga nær ekki langt aftur í tímann og því er hún ef til vill ekki alveg eins skökk og almenna mankynssagan en samt hallar ansi mikið á…

Sjá þig, stelpa!

Höfundur: Halla Þórlaug Óskarsdóttir Greinin birtist upphaflega á Sirkústjaldinu og er endurbirt á knúz.is með góðfúslegu leyfi ritstjórnar og höfundar.   Mynd fyrir umheiminn Á tímum þar sem fólk keppist við að endurskapa ímynd sína í sýndarveruleikanum með því að ritskoða birtingarmynd veruleikans er ekki úr vegi að líta til þess hvernig menn hafa skapað sjálfsmyndir sínar…

Af mýtum og tenntum píkum

Höfundur: Guðrún Elsa Bragadóttir. Kvikmyndin Teeth (2007) fjallar um unglingsstúlkuna Dawn, sem fæddist – líklega vegna nálægðar heimilis hennar við kjarnorkuver – með tennta píku. Hún uppgötvar þessa goðsögulegu eiginleika kynfæra sinna þó ekki fyrr en hún fer að taka sín fyrstu, mjög svo afdrifaríku, skref í kynlífi: hún ræður ekkert við sig þegar bólfélagar hennar…

Athugasemdir við „Þú skalt ekki – samtal um listaverk, meinta femíníska byltingu og anarkisma“

Höfundar: Nanna Hlín Halldórsdóttir og Finnur Guðmundarson Olguson Okkur þykir leitt að hafa ekki náð að sjá myndlistarsýningu Steinunnar Gunnlaugsdóttur, Hildar Hákonardóttur og Óskar Vilhjálmsdóttur síðan í vor, því við heyrðum vel látið af henni. Ennfremur þykir okkur afar hressandi að list fjalli um samfélagsleg og pólitísk málefni, pólitísk í víðum skilningi þess orðs. Þess…