Klám með kjötbollunum
Höfundar: Gísli Ásgeirsson og Halla Sverrisdóttir Í Ráðhúsinu stendur nú yfir Afrekssýning kvenna. Þar eru mörg fróðleg spjöld og myndir frá gömlum og nýjum tíma og þótti mér mest koma til framlags Brynhildar og Kolbrúnar sem er á ganginum fyrir framan matsal borgarstarfsmanna. Ég (Gísli) heimsótti sýninguna á laugardaginn og fór aftur í dag því…