Viltu láta drepa skrímslið eða eigum við að bjóða honum kaffi?

Höf.: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Vakin er athygli á því að atriði í efni greinarinnar gætu valdið brotaþolum kynferðisofbeldis óþægindum. Í samfélagsumræðunni er gjarnan talað um mikilvægi þess að þolendur nauðgana segi frá í stað þess að glíma einir við afleiðingarnar. Brotaþolum sem stíga fram og segja opinberlega frá reynslu sinni er gjarnan hrósað fyrir hugrekki…

Vont er þeirra réttlæti

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Úrskurður Hæstaréttar vegna beiðni um farsímagögn í tengslum við nauðgunarmál í Herjólfsdal á nýliðinni þjóðhátíð hefur vakið athygli. Þar hafði þolandinn, ólögráða stúlka, lýst sakborningi og klæðnaði hans. Lögreglan á Selfossi taldi að á myndbandsupptöku úr eftirlitskerfi Þjóðhátíðar, mætti sjá karlmann sem svipaði til lýsingar á sakborningi hlaupa frá vettvangi. Sá sést…