Viltu láta drepa skrímslið eða eigum við að bjóða honum kaffi?
Höf.: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Vakin er athygli á því að atriði í efni greinarinnar gætu valdið brotaþolum kynferðisofbeldis óþægindum. Í samfélagsumræðunni er gjarnan talað um mikilvægi þess að þolendur nauðgana segi frá í stað þess að glíma einir við afleiðingarnar. Brotaþolum sem stíga fram og segja opinberlega frá reynslu sinni er gjarnan hrósað fyrir hugrekki…