Samfélagið og þolendur þess

Gunnhildur Jónsdóttir skrifar: Ég hef oft orðið vitni að sundrungu, heift og reiði í umræðum í femínískum rýmum, sem er afar skiljanlegt þar sem femínistar takast á við samfélagslega flókin vandamál sem snerta oftar en ekki  erfiðustu og viðkvæmustu tímabilin í lífi fólks. Þegar einstaklingar  eru ósammála um viðkvæm málefni er erfitt að stíga til…

Af ranghugmyndum karla um langanir kvenna

Höfundur: Þórhildur Sæmundsdóttir Fimmtudaginn 29. september 2016 staðfesti Hæstiréttur sýknudóm í héraði á hendur fjórum 17 ára piltum og einum 19 ára, þar sem þeim var gert að sök að hafa nauðgað 16 ára stúlku, einn hafi myndað athæfið og dreift því. Mig langar til að velta upp nokkrum spurningum og efasemdum, sem hafa truflað mig…

Karlkyns brotaþolar – Réttu skilaboðin

Við erum öll hérna af því að sættum okkur ekki við að búa í samfélagi þar sem gert er lítið úr kynferðisofbeldi, og brotaþolum er gert erfitt að leita sér hjálpar og réttar síns. Eins og með brotaþola almennt, þá eru alltof margir karlkyns brotaþolar sem upplifa að þeir hafi ekki rétt á að leita…

Till it happens to you…

Heimildamyndin Hunting Ground fjallar um kynferðislegt ofbeldi í háskólum í Bandaríkjunum sem illa hefur gengið að uppræta.  Kristín Ástgeirsdóttir ritaði um Hunting Ground fyrir Knúzið og þar segir: „… fimmta hver háskólastúlka verði fyrir nauðgun. Þær eru þaggaðar niður af skólayfirvöldum og skömminni skellt á stelpurnar. Þær eru þó að sameinast í baráttu til að skila skömminni…

„An issue of structure“ – þátttökukall!

Höfundur: Katrín Harðardóttir An issue of structure er rannsóknardrifið listaverk eftir sænsku listakonuna Snövit Snow Hedstierna. Tilgangur verkefnisins er að skapa stærsta hljóðskjalaverk um kynjajafnrétti á Norðurlöndunum, sem enn skora hæst í skýrslu WEF (World Economic Forum) um kynjajafnrétti á heimsvísu. Verkefnið er í vinnslu en það samanstendur af 250-500 röddum og upptökum þar sem viðmælendur svara…

Hvað svo? Málþing um femíníska byltingarárið 2015.

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hótel Nordica, 20. janúar, 2016. Í janúar boðuðu konur á Alþingi til þverpólitískrar samkundu til þess að ræða áframhaldandi baráttu íslenskra femínista. Alltof stór salurinn gaf til kynna bjartsýni skipuleggjenda en hún þarf nú ekki að koma á óvart eftir annað eins byltingarár. Það var sem sagt fámennt en góðmennt, og nokkuð víst…

Konur tala 2015

Höfundar: Brynhildur Björnsdóttir og Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Í kvikmyndinni Suffragette er fjallað meðal annars um erfiðleika þeirra kvenna sem börðust fyrir kosningarétti sér og kynsystrum sínum til handa í Bretlandi við að koma málstað sínum á framfæri í fjölmiðlum. Hundrað ára afmælisár kosningaréttar kvenna á Íslandi færði með sér byltingu í tjáningu kvenna á sínum…

Hvernig eigum við að ræða um kynferðisbrotin í Köln og Hamborg?

Höfundur: Musa Okwonga Þetta hefur verið skelfileg sjón fyrir hvaða konu sem er. Á gamlárskvöld umkringdi þyrping drukkinna og árásargjarnra karla konur í þýsku borginni Köln, í sjálfri miðborginni, veittust að þeim og beittu þær ofbeldi á ýmsan hátt. Talið er að árásarmennirnir hafi verið á milli 500 og 1000 talsins og á frumstigi rannsóknarinnar…

„Hún þarf þá að sanna það!“

*TW* Þetta sagði auðjöfurinn Ehsan Abdulaziz þegar hann var kærður fyrir nauðgun í Bretlandi og kom þar fyrir rétt í liðinni viku. Margt við þetta mál er ótrúlegt og fáránleikinn náði nýjum hæðum þegar hann var sýknaður af kærunni eins og hér má lesa nánar um í grein Daily Mail. Málsatvik voru þau að hann…

Umfjöllun um klám og klámvæðingu í ljósi sýknudóms í hópnauðgunarmáli

Höfundur: Sigþrúður Þorfinnsdóttir Í ljósi nýfallins sýknudóms í meintu hópnauðgunarmáli þá má af góðri ástæðu hafa áhyggjur af klámvæðingunni. Einn sakborninga talaði um atburðinn sem venjulegt kynlíf. Viljum við að börnin okkar alist upp við að það sem sýnt er í klámmyndum sé venjulegt kynlíf? Og hvað með aðgengi að klámi? Orðið klám vefst fyrir…