Snemma beygist krókurinn
Höfundur: Gísli Ásgeirsson. „Að fortíð skal hyggja þá framtíð á að byggja“. Í anda þess eru nú þættir Hemma Gunn rifjaðir upp á næstbesta útsendingartíma RÚV, á eftir föstudagsfréttunum. Þar sátu síðast Hemmi, Þórhallur Gunnarsson og Logi Bergmann og rifjuðu upp eftirminnileg atriði við eigin hlátrasköll. Það sem mesta athygli vakti í þessum þætti voru…