Hrelliklám: innlegg í femíníska nýyrðasmíð

Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Nú liggur fyrir á Alþingi fyrsta frumvarpið til laga sem tekur á samfélagsmeini sem hefur farið ört vaxandi undanfarin ár, samfélagsmeini sem hefur verið kallað „hefndarklám“. Áður en við samþykkjum löggjöf sem tekur á þessari nýjustu birtingarmynd kynferðislegrar áreitni, ættum við að skerpa á skilgreiningum á fyrirbærinu og hugtakanotkun. Orð…

Samþykki

Höfundur: Emma Holten Dag einn, á venjulegum morgni í október árið 2011 komst ég ekki inn á tölvupóstinn minn og heldur ekki inn á Facebook. Ég velti því ekkert meira fyrir mér- er alltaf að gleyma lykilorðum- og reyndi bara aftur seinna. Þá biðu mín hundruð skilaboða og tölvupósta. Í skilaboðunum og tölvupóstunum voru myndir af…

Nýja nektin keisarans?

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV/TW* Emma Watson veit mæta vel til hvaða verkfæra þeir sem vilja bregða fæti fyrir konur eru líklegastir til að grípa fyrst. Hún hefur fylgst með starfssystrum sínum þola slíka meðferð, nú síðast Jennifer Lawrence – og tjáð sig opinberlega um það . Og hún hefur reynt það áður á eigin skinni að…