Staðalímyndir í sjónvarpi og kvikmyndum

Unga fólkið í jafnréttisfræðslunni í Borgarholtsskóla sendi Knúzinu nokkrar greinar og hér að neðan birtast tvær þeirra, en fleiri birtast síðar. Við þökkum krökkunum og kennaranum, Hönnu Björgu Vilhjálmsdóttur, kærlega fyrir efnið og hlökkum til að heyra meira frá þeim í framtíðinni. –Ritstjórn. Kvenfyrirlitning í sjónvarpsþáttum: Two and a Half Men   Eftir að hafa…