Laufblöð lastarans

Höfundur: Gísli Ásgeirsson   Lastaranum líkar ei neitt lætur hann ganga róginn. Finni hann laufblað fölnað eitt fordæmir hann skóginn. (St. Th)   Eva Hauksdóttir, aðgerðasinni og álitshafi, ritar pistla á Eyjuna en heldur einnig út eigin bloggsíðu. Hún hefur einkum fjallað um femínisma á sínum forsendum og finnur femínistum flest til foráttu. Femínistar vinna…

Þú hefur rangt fyrir þér

VARÚÐ: Vinsamlegast lesið eftirfarandi bréf með það í huga að hinn eini sanni viðtakandi er ekki til. Verið getur að þú komir auga á eitthvað í sjálfum þér en finnist eins og annað sé einhverskonar útúrsnúningur og eigi einmitt ekki við um þig. Það er örugglega rétt hjá þér. Efnið gæti stuðað einhverja — bæði…