Þarf píku til að skrifa íþróttafréttir um konur?

Höfundur: Erla Guðrún Gísladóttir Óformleg könnun á íþróttasíðum Fréttablaðsins í janúar 2015 leiðir í ljós að umfjöllun um íþróttakonur er í lágmarki. Því miður er niðurstaðan í fullu samræmi við fyrri rannsóknir og kannanir. Árið 1996 var umfjöllun um konur í íþróttum á síðum Morgunblaðsins 10,9%[1]. Veturinn 1999-2000 gerði Hilmar Thor Bjarnason könnun á hlutfalli…