Hælbíturinn á Hringbraut
Þegar #metoo-átakið – sem sumir kalla byltingu – barst til Íslands voru stjórnmálakonur einna fyrstar til að sýna það hugrekki að stíga fram og opna ormagryfjuna. Ef til vill voru þær of fljótar á sér að birta sögur sínar, því þegar augu flestra landsmanna höfðu opnast fyrir þeirri kvenfyrirlitningu sem hefur löngum gegnsýrt samfélagið og…