Hælbíturinn á Hringbraut

Þegar #metoo-átakið – sem sumir kalla byltingu – barst til Íslands voru stjórnmálakonur einna fyrstar til að sýna það hugrekki að stíga fram og opna ormagryfjuna. Ef til vill voru þær of fljótar á sér að birta sögur sínar, því þegar augu flestra landsmanna höfðu opnast fyrir þeirri kvenfyrirlitningu sem hefur löngum gegnsýrt samfélagið og…

Skuggahliðar athugasemdanna

Netníð fer vaxandi um allan heim. Um 70 milljónir athugasemda hafa verið skráðar á vefsvæði Guardian í Bretlandi síðan 2006 og við úttekt á þeim kom í ljós að af þeim tíu höfundum sem mestan óhróður fengu voru átta konur og karlarnir tveir voru svartir.  Í þessari umfjöllun er rætt við þrjá höfunda, rýnt í…

Ég get ekki sagt …

Anita Sarkeesian hélt áhrifamikla ræðu á ráðstefnunni All About Women sem hófst í Sydney 8. mars. Hér er ræðan í lauslegri þýðingu. Myndbandið er neðst í færslunni. Ég get ekki sagt þessum þúsundum karla að éta skít, sem hafa gert kvenhatur sitt að leik. Leik þar sem kynbundið níð og hótanir um morð og nauðgun eru vopn…

Haltu kjafti, kona!

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV* Greinin inniheldur dæmi um grófa, kynferðislega hatursorðræðu Af Facebook-síðu Johanne Schmidt-Nielsen 7. nóvember s.l.: Það var ótrúlega gaman að kíkja í innhólfið í morgun. Það var ekki stútfullt af ruddalegum skammarskeytum, né heldur hótunum. Það var fullt af stuðningsyfirlýsingum. Ég var mjög efins þegar DR 2 [þýð.:ein sjónvarpsrása danska ríkisútvarpsins] bað mig að…