Tröllin í netheimum – árásir á konur á veraldarvefnum

Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Pistillinn birtist fyrst í 62. tölublaði 19. júní og birtist hér, nokkuð styttur, með góðfúslegu leyfi höfundar. 17. maí 2012 setti Anita Sarkeesian auglýsingu á bandarísku fjáröflunasíðuna Kickstarter og óskaði eftir stuðningi netheima við heimildamynd sem hún vildi gera, „Tropes vs. Women: Video Games“, eða „Staðalmyndir og konur í tölvuleikjum“. Sarkeesian er þekktur feministi vestan hafs en hún heldur…