Klám er spegill

Höf.: Thomas Brorsen Smidt Þýð.: Magnea J. Matthíasdóttir Í grein sem birtist á knúz.is á dögunum undir heitinu „Er hægt að banna klám?“, virðist Páll Óskar Hjálmtýsson þrengja vandamál tengd klámi niður í spurninguna um áhrifin sem það hefur á yngri kynslóðina. Stór hluti greinar hans fer í að lýsa því hvernig meginstraumsklám hefur að…