Kvennamorð eru þjóðarmorð

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hundruðir kvenna fækkuðu fötum og létu í sér heyra í Buenos Aires í lok síðasta mánaðar, til þess að vekja athygli á fjölda þeirra kvennamorða sem framin eru í Argentínu. Staðsetning mótmælanna var ekki handahófskennd, heldur áttu þau sér stað á þremur stöðum í borginni, fyrir framan Bleika húsið þar sem skrifstofur forsetans…