Málum bæinn bleikan

En þó kosningarétturinn hafi náðst er enn margt óunnið og er því vert að benda á kröfur Norrænu kvennahreyfingarinnar sem jafnréttisráðherrum Norðulandanna voru afhendar í lok jafnréttisráðstefnunnar Nordiskt Forum, sem haldin var í Malmö um nýliðna helgi.

Fimmtán þúsund femínistar funda

Fjölmennasta ráðstefna femínista um árabil verður haldin í Malmö í júní á næsta ári þegar norræna kvenna- og jafnréttisráðstefnan Nordiskt Forum fer fram. Búist er við allt að fimmtán þúsund gestum á ráðstefnuna. Hún er haldin að frumkvæði norrænna kvennahreyfinga og er markmið hennar að taka púlsinn á stöðu jafnréttismála dag og leggja línurnar fyrir…