Uppskeruhátíð hvítra millistéttarkvenna í Malmö

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir   Gerum meiri kröfur! „Kæru gestir. Nú er kominn tími til að gera meiri kröfur“ sagði Jackson Katz * á málstofu um ofbeldi á ráðstefnunni Nordiskt Forum sem nýverið var haldinn í Malmö. Í erindi sínu ræddi hann um karlmenn sem telja sig jafnréttissinnaða en láta málflutning femínista fara fyrir brjóstið á sér…