Gro Harlem Brundtland

í tilefni af 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna verður efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu í næstu viku, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. október. Á ráðstefnunni verða ýmsar mikilvægar konur af alþjóðavettvangi með erindi. Ein þeirra er Gro Harlem Brundtland. Vert er að rifja upp glæsilegan feril norsku stjórnmálakonunnar: Höfundur: Guðbjörg Lilja Hjartardóttir Ætla mætti…

Hrelliklám á Tryggingastofnuninni

Höfundur: Sigríður Guðmarsdóttir Hvernig er best að bregðast við gagnrýni viðskiptavina Tryggingarstofnunar á þjónustuna? Jú, fá amerískar klámstjörnur til að leika leiðinlegu nöldurskjóðurnar og sýna klámmyndainnslögin í ríkissjónvarpinu. Auðvitað. Samtalsþátturinn Trygdekontoret, eða Tryggingastofnunin, í norska ríkissjónvarpinu NRK er umdeildur. Stjórnandi þáttarins Thomas Seltzer fær í hverjum þætti fólk í heimsókn og tekið er fyrir sjóðheitt viðfangsefni…

Sænska leiðin sannar sig

Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Nú nýlega komu út niðurstöður úr viðamikilli norskri rannsókn sem var gerð á áhrifum vændislaganna þar í landi, en Noregur tók upp „sænsku leiðina“ svokölluðu árið 2009, þar sem vændissala er refsilaus, en kaup á vændi refsiverð. Samkvæmt rannsókninni hefur umfang vændis minnkað um 20-25%,  borið saman við árin áður en…