Óvænt uppgjör

Vissulega hafði sérfræðingur staðfest fyrir mér þá staðreynd að ég hafði lent í grófu ofbeldi í sambandi sem ég var í. En mér fannst það samt svo smávægilegt að ég sagði aldrei frekar frá því. Fyrr en allt í einu þarna.

Af úlfúð og stuttkápu Rauðhettu

Höfundur: Ingunn Vigdís Sigmarsdóttir Væri ekki þægilegt ef hættulegt fólk væri látið klæðast sérstökum búningum, t.d. úlfabúningum eða gærujakka (úlfur í sauðargæru)? Þá gætum við hin varast það fólk. Ofbeldismenn hafa ekki staðlað útlit. Kannski sumir, en flestir þeirra eru nú bara mjög venjulegir útlits – að minnsta kosti þeir ofbeldismenn sem ég þekki. Já,…