Losnað úr ofbeldissambandi

María Hjálmtýsdóttir skrifar: Ég var að enda við að átta mig á hvað það er sem veldur því að ég fæ mig varla lengur til að lesa eða hlusta á nokkurn einasta hlut sem er að gerast á vegum ríkjandi stjórnvalda þessa dagana. Fréttirnar vekja hjá mér sömu ónotatilfinningar og ég upplifði þegar ég var…