Losnað úr ofbeldissambandi

María Hjálmtýsdóttir skrifar: Ég var að enda við að átta mig á hvað það er sem veldur því að ég fæ mig varla lengur til að lesa eða hlusta á nokkurn einasta hlut sem er að gerast á vegum ríkjandi stjórnvalda þessa dagana. Fréttirnar vekja hjá mér sömu ónotatilfinningar og ég upplifði þegar ég var…

Áhyggjur Rótarinnar af gæðum og öryggi í meðferð

Tilkynning frá Rótinni, Félagi um málefni kvenna með áfengis- og fíkniefnavanda.   Eitt af aðalbaráttumálum Rótarinnar, og ein aðalástæða þess að félagið var stofnað, eru bætt gæði og öryggi kvenna og barna í meðferðarkerfinu. Embætti landlæknis er þetta vel kunnugt þar sem félagið hefur sent embættinu, og öðrum yfirvöldum, fjölda erinda þar að lútandi. Einnig…

Þarf ég að vera dóttir þín, systir eða mamma?

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Femínískri umræðu fylgja oft mikil átök mismunandi viðhorfa og skoðana. Langir umræðuhalar í netheimum bera því glögglega vitni og þar reynir fólk að sannfæra aðra um gildi sinna sjónarmiða. Þegar umræðan berst að kynbundnu ofbeldi vill hitna í kolunum og dramatíkin í orðræðunni vex. Sumir láta falla ummæli sem einkennast af…