Old Bessastaðir – sjaldan er ein klisjan stök

Höfundar: Ása Fanney Gestsdóttir og Katrín Harðardóttir Það er ekkert verið að skafa utan af því í leikritinu Old Bessastaðir sem frumsýnt var í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Íslenski þjóðernisrembingurinn, óttinn við útlendinga, pólítískar tilraunir og almennur plebbaskapur er dreginn miskunnarlaust fram í dagsljósið. Ítrekað heyrast kunnuglegir og klisjukenndir frasar úr orðræðu dagsins, hugsað er í „heildrænum…

Ef Steinar Bragi væri kona

 Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir **Efnisvísun í skáldsöguna Kötu (e. spoiler)**    **Vávari (e. trigger warning)** „Mannréttindi eins og þau eru skilin í dag miða að þörfum og áherslum helmings mannkyns: karla. Þeir tala um frelsi, réttlæti og bræðralag en á þessu veisluborði hugmyndanna njótum við konur bara brauðmolanna sem falla í gólfið. Meðan okkur er nauðgað,…

Öfgar femínismans

Höf.: Ármann Jakobsson Greinin birtist upphaflega á Smugunni 12. mars 2013 og er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Öðru hverju hitti ég fólk af ýmsu tagi sem vill ræða öfgar femínismans. Smám saman hef ég þróað staðlað svar sem er á þessa leið: Ég sé engar öfgar, aðeins konur sem eru að ræða í…

Það sem má og ekki má

Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir Myndin er fengin að láni héðan Skoðanakúgun femínista og almennur yfirgangur hefur verið mörgum innblástur til að stinga niður penna síðustu mánuði og ár og jafnvel lengur. Skeleggir baráttumenn fyrir frelsi einstaklingsins hafa verið óþreytandi við að benda á kvenrembuna og ískyggileg ítök þessarar samstilltu öfgahreyfingar á öllum sviðum mannlífsins, jafnvel…