„Og þessi voðalega kona…“ – hvernig samtíminn brást (við) þremur konum á síðustu öld

Fréttaritari: Ásdís Thoroddsen PEN-klúbburinn er alþjóðlegur félagsskapur rithöfunda sem lætur sig varða tjáningarfrelsi liðsmanna sinna. PEN á Íslandi / Icelandic PEN hefur haldið fundaröð á þessu vormisseri og síðasti fundurinn var haldinn hinn 16. maí í Borgarbókasafninu undir yfirskriftinni: „Og þessi voðalega kona…“ – Hvernig samtíminn brást (við) þremur konum á síðustu öld“. Fjallað var um…