Opið bréf til ráðherra jafnréttismála
Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Kæra Eygló, Nú er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu frumvarp um opinber fjármál[1] þar sem lögfesta á að þegar frumvarp til fjárlaga er lagt fram, þurfi að liggja fyrir greining á áhrifum þess á jafna stöðu karla og kvenna. Eins gleðilegt og þetta frumvarp er, liggur fyrir að ekki hefur verið hefð…