Fjárlög 2014

Opið bréf til ráðherra jafnréttismála

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Kæra Eygló, Nú er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu frumvarp um opinber fjármál[1] þar sem lögfesta á að þegar frumvarp til fjárlaga er lagt fram, þurfi að liggja fyrir greining á áhrifum þess á jafna stöðu karla og kvenna. Eins gleðilegt og þetta frumvarp er, liggur fyrir að ekki hefur verið hefð…

Opið bréf til stjórnenda Kvikmyndaskóla Íslands

Hilmar Oddsson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands. Til okkar sem stöndum að vefritinu knúz.is hafa leitað nemendur við skólann sem er gróflega misboðið. Þær segja viðkomandi kennara hafa kallað þær hrikalega viðkvæmar þegar þær gerðu athugasemd við auglýsinguna. Þær upplifa myndina sem skilaboð um að þær hljóti að dreyma um frama í klámi fyrst þær völdu skólann…