Orðræða um þungunarrof
Eva Dagbjört Óladóttir, bókmenntafræðingur og þýðandi. Það er greinilegt eftir umræðu síðustu mánaða að það setur ugg að mörgum við tilhugsunina um greiðari aðgang kvenna að þungunarrofi, sem og að þungunarrofi seinna á meðgöngu. Þá eru fyrstu viðbrögð oft yfirlýsingar um nauðsyn þess að „vernda börnin“. Við þessar óskir um vernd barna bætir fólk svo…