Be afraid – be very afraid
Höfundur: Líf Magneudóttir Í nánast öllum samfélögum er alið á ótta. Það kemur sér vel fyrir þá sem hafa valdið, það kemur sér vel fyrir kapítalistana sem þurfa að selja ónauðsynlegan varning og það kemur sér vel þegar halda þarf gagnrýnisröddum niðri sem efast stórlega um það valdakerfi sem mannskepnan hefur skapað. Birtingarmyndir óttans eru…