Pandóra og ljótu bastarðarnir

Höfundur: Katrín Harðardóttir Flestum þýðendum og bókaunnendum er líklega kunnugt um orðasambandið „les belles infidèles“, eða ótryggu fegurðardísirnar. Klisjan hefur verið eignuð Gilles Ménage sem hafði þessi orð um frjálslegar þýðingar Nicolasar Perrots d ́Ablancourt sem þýddi klassíkera Rómarveldis á fyrri hluta 17. aldar. Í henni felst að ef þýðingar halda tryggð við uppruna sinn hljóti…

„Og systur okkar fylla boxin af hjörtum“

Höfundur: Harpa Rún Kristjánsdóttir   Í dag upplifði ég eitthvað fáránlega sterkt. Eitthvað sem ég er þakklát fyrir að hafa fengið að taka þátt í. Svo ég samdi ljóð, um og handa Beauty tips-hópnum og stúlkunum þar inni. ‪ #‎takk   Lokaður hópur   Forsíðumyndin mín brosir framan í ykkur. Hún sýnir hamingju og gleði. Lífið…