Tölum um píkusársauka

Nanna Hlín Halldórsdóttir skrifar: Nú þegar kastljósið beinist að kvennastétt sem sinnir heilsu bæði kvenna og ófæddra barna er mikilvægt að tala um veikindi kvenna, sársauka þeirra og þreytu. Ljósmæður eiga að fá launaleiðréttingu og þær eiga að fá góðan stuðning til að sinna sínu starfi. Heilsa okkar veltur á því. Sérstaklega heilsa okkar kvenna og…

Buddubréf

Höfundur: Sigrún Bragadóttir Hver er munurinn á buddu og píku?  Er það Hörgárdalurinn eða hárið? Opið bréf til bókaútgáfunnar Óðinsauga vegna bókanna Líkaminn hennar Söru og Líkaminn hans Jóa Mig langar til að byrja á því að segja ykkur gamlan brandara. Hann er um 40 ára gamall, eða síðan Ómar hafði hár. Samt er þetta eiginlega ekki brandari,…