Hver má búa til reglur um tungumál?

Ég ólst upp við flámælsku ömmu minnar. Flögurnar söðuðu í gluggunum heima, en afi sem var alinn upp í Reykjavík pantaði prívatbíla, talaði um kastarholur, stakket og kaskeiti og gekk til skiptis út á altan og terras.  Þegar ég var barn heimsóttum við læknirinn, okkur hlakkaði til eins og annars og mér langaði reglulega í…