Myndin af Ragnheiði
Höfundar: Eva Dagbjört Óladóttir og Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Í rúm 350 ár hefur Ragnheiður Brynjólfsdóttir heillað íslensku þjóðina. Um sögu hennar hafa verið skrifaðar bækur, leikrit, a.m.k. eitt dægurlag og nú síðast heil ópera. „Ragnheiður“, ópera eftir þá Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson, var frumsýnd í Hörpu þann 1. mars síðastliðinn og hefur hún hlotið…