Er „eðlilegast“ að kæra kynferðisbrot?

Athugasemd höfundar: Nokkrar ábendingar frá fagaðilum hafa borist Knúzinu um að rangt sé farið með tölfræði í frétt RÚV sem vísað er til í greininni. Knúzið þakkar kærlega fyrir ábendingarnar, enda mikilvægt að slíkt komi skýrt fram og að rangfærslur sem þessar rýri ekki nauðsynlega og mikilvæga umræðu. Ábendingarnar og tengla á efni með staðfestum…

Að birta eða birta ekki gögn

Höf.: Gísli Ásgeirsson Aðeins eitt af hverjum fimm kærðum kynferðisbrotamálum fer fyrir dóm, skv. upplýsingum frá embætti lögreglustjóra. Helmingur kæra er felldur niður hjá lögreglu og 30% til viðbótar hjá ríkissaksóknara, ef ekki er talið að sakfelling náist fram. Það gefur auga leið að kærendur eru oft ósáttir við niðurstöður og hafa sumir brotaþolar komið…

Maryville og Steubenville

„Nauðgun er viðurstyggilegur glæpur. Aðeins morð er alvarlegra. Nauðgun er ekki liðin í samfélagi okkar. Hvernig stendur þá á því að þetta sama samfélag og fordæmir nauðgun, bæði leyfir og skapar aðstæður til að kynferðislegt ofbeldi gagnvart konum fær að blómstra?“ Svo ritar Ruby Hamad á vefmiðlinum dailylife.com.au og nefnir dæmi. Það fyrra varðar hið…

Áhorfendur eftir nauðgun

Fólk virðist eiga auðvelt með að hrósa og styrkja manneskju sem gerir það „rétta“ eftir nauðgun. „Vá, þú ert svo sterk að hafa kært“ „Hann er skepna og þú sigrar hann með því að gera þetta“ „Svona stendurðu með sjálfri þér“ En svo er kæran felld niður. Og þá þynnist hópur aðstandendanna, sem ég vil…