Er „eðlilegast“ að kæra kynferðisbrot?
Athugasemd höfundar: Nokkrar ábendingar frá fagaðilum hafa borist Knúzinu um að rangt sé farið með tölfræði í frétt RÚV sem vísað er til í greininni. Knúzið þakkar kærlega fyrir ábendingarnar, enda mikilvægt að slíkt komi skýrt fram og að rangfærslur sem þessar rýri ekki nauðsynlega og mikilvæga umræðu. Ábendingarnar og tengla á efni með staðfestum…