Leikhúslistakonur 50+, Kítón og Reykjavíkurdætur

Höfundur: Ritstjórn Þegar litið er til ársins 2014 með hliðsjón af listrænni starfsemi kvenna er auðvitað ótal margt sem vert er að nefna. Þrjú eðlisólík en merkileg samstarfsverkefni kvenna í listum vöktu þó sérstaka athygli Knúzzins á árinu. Leikhúslistakonur 50+ Leikhúslistakonur sem komnar voru af léttasta skeiði langaði til að halda við þjálfun sinni og starfi, en leikhús,…