Viljinn til verka

Höfundur: Katrín Harðardóttir Í kjölfar byltinganna í sumar sem leið sendi Knúzið opið bréf til ríkisstjórnar Íslands þar sem lagðar voru fram „spurningar um aðgerðir, vilja og hugsanleg viðbrögð hvers ráðuneytis“ við kynbundnu ofbeldi. Svar barst frá Velferðarráðuneytinu sem bauð á fund með ráðherra og sendi í framhaldi þetta bréf. Í bréfinu kemur fram að ásamt innanríkis-…