„Frábærar fyrirmyndir fyrir alla“ – spjallað um kynjahlutföll hjá Ævari vísindamanni
Höfundur: Ritstjórn og Ævar Þór Benediktsson Snemma beygist krókurinn og snemma mótast staðalímyndir kynjanna. Þess vegna er alveg sérstaklega mikilvægt að þeir sem framleiða efni fyrir börn hafi í huga að það sem börnin sjá er þeim veganesti út í lífið og þar á meðal þær birtingarmyndir kynjanna og kynhlutverkanna sem finna má í margs…