„Frábærar fyrirmyndir fyrir alla“ – spjallað um kynjahlutföll hjá Ævari vísindamanni

Höfundur: Ritstjórn og Ævar Þór Benediktsson Snemma beygist krókurinn og snemma mótast staðalímyndir kynjanna. Þess vegna er alveg sérstaklega mikilvægt að þeir sem framleiða efni fyrir börn hafi í huga að það sem börnin sjá er þeim veganesti út í lífið og þar á meðal þær birtingarmyndir kynjanna og kynhlutverkanna sem finna má í margs…

100 prósent karlakvóti

„Ég bið að heilsa Steinunni,“ sagði Ines Pohl, aðalritstýra þýska dagblaðsins Tageszeitung, við mig fyrir nokkrum misserum, þegar ég starfaði við blaðið, en þær höfðu þá nýverið hist á alþjóðlegri ráðstefnu áhrifakvenna í fjölmiðlum. Pohl er ein örfárra kvenna í Þýskalandi sem gegna stöðu aðalritstjóra dagblaða þar í landi. Á þessu verða vonandi breytingar á…

Ein á Suðurpólinn

Höfundur: Erla Guðrún Gísladóttir Líkt og margir Íslendingar hef ég fylgst spennt með för Vilborgar Gissurardóttur á Suðurpólinn. Vilborg er fyrst íslenskra kvenna til að komast á afskekktasta hjara veraldar og það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með henni. Daginn sem Vilborg komst á sjálfan Suðurpólinn var ég spennt að sjá umfjöllun Ríkissjónvarpsins um afrek…

23:1 – Hvernig Gettu betur eyðilagði daginn

Höf.: Stefán Pálsson Þriðjudagurinn fokkaðist upp. Samkvæmt vinnuáætluninni ætlaði ég að sitja við frá klukkan hálf níu og semja spurningar. Það gerist nokkurn veginn þannig að ég plægi mig í gegnum útlenskar vefsíður með furðufréttum og kjúríosítetum, slæ svo upp í Wikipediu til að reyna að vinsa frá bullið og flökkusögurnar. (Og ég sem hélt…

Snemma beygist krókurinn

Höfundur: Gísli Ásgeirsson. „Að fortíð skal hyggja þá framtíð á að byggja“.  Í anda þess eru nú þættir Hemma Gunn rifjaðir upp á næstbesta útsendingartíma RÚV, á eftir föstudagsfréttunum. Þar sátu síðast Hemmi, Þórhallur Gunnarsson og Logi Bergmann og rifjuðu upp eftirminnileg atriði við eigin hlátrasköll. Það sem mesta athygli vakti í þessum þætti voru…

Sáðmenn umræðunnar

Höfundur: Elva Björk Sverrisdóttir Karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, karl, kona, karl, karl. Er eitthvað sem stingur í stúf í þessari upptalningu? Jú, það er þessi „kona“. Hvar skyldi hún vera að vilja upp á dekk? Konan er í hópi þess fólks sem Ríkisútvarpið kynnir sérstaklega sem pistlahöfunda  á vefsíðu…

Útvarp allra landsmanna leitar að lífsskoðunar- konu

Höfundur: Hildur Knútsdóttir Hamborgaraforkólfar. Mynd er fengin af fb-síðu Popppunkts. Ég held það séu flestir orðnir þreyttir á hausatalningu femínista, og þá ekki síst femínistar sjálfir. Vandamálið er bara að kynjahlutföll breytast lítið sem ekkert og þegar maður er á annað borð búinn að venja sig á að vera vakandi fyrir þeim þá er erfitt…