Af sæðisneyslu og tíðablóði

Aðsend grein Á síðustu áratugum hefur áhugi á fjölbreytilegu kynlífi farið sívaxandi. Umfjöllun um það sem fer fram á bak við luktar svefnherbergisdyr þykir ekki lengur tiltökumál og flestir fjölmiðlar birta reglulega pistla og niðurstöður rannsókna með það að markmiði að fólk megi lifa áhugaverðara kynlífi. Hundruð greina hafa verið skrifaðar til að fræða okkur…