Körlum nægir að hvísla þegar konur þurfa að öskra

Höfundur: Kolbeinn Óttarsson Proppé Ys og þys. Litaskrúð. Skvaldur. Risastórir gangar og enn stærri salir. Hátt til lofts og vítt til veggja. Biðraðir. Og fólk. Allsstaðar er fólk, konur í miklum meirihluta en við erum þarna líka, karlarnir. Og við erum einsleitari. Karlar í jakkafötum með bindi. Ég er mættur á 61. fund Kvennanefndar Sameinuðu…

Afturför í réttindabaráttu kvenna á heimsvísu hefur skelfilegar afleiðingar

Birtist fyrst á heimsíðu Amnesty International þ. 10. mars 2015. Tveimur áratugum eftir að tímamótasáttmáli var samþykktur á alþjóðavísu um jafnrétti kvenna hefur hættuleg afturför átt sér stað í réttindamálum kvenna og stúlkna. Á 59. fundI Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York var farið yfir Peking-aðgerðaáætlunina þar sem fyrir tuttugu árum voru settar fram skuldbindingar ríkja…

Nýja nektin keisarans?

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV/TW* Emma Watson veit mæta vel til hvaða verkfæra þeir sem vilja bregða fæti fyrir konur eru líklegastir til að grípa fyrst. Hún hefur fylgst með starfssystrum sínum þola slíka meðferð, nú síðast Jennifer Lawrence – og tjáð sig opinberlega um það . Og hún hefur reynt það áður á eigin skinni að…

Kynbundið ofbeldi og „fallega gríman“

Höfundar: Sigríður Guðmarsdóttir og óþekktur höfundur Kynbundið ofbeldi er eitt af stærstu félagslegu meinum nútímans og beinist að tilteknum hópum fólks vegna kynferðis þeirra. Konur og stúlkur verða gjarnan fyrir ofbeldi, ofbeldi sem beinist að kynferði þeirra sérstaklega vegna undirskipunar kvenna í samfélaginu. Einnig má færa rök fyrir því að ofbeldi gegn þeim sem passa…