Körlum nægir að hvísla þegar konur þurfa að öskra
Höfundur: Kolbeinn Óttarsson Proppé Ys og þys. Litaskrúð. Skvaldur. Risastórir gangar og enn stærri salir. Hátt til lofts og vítt til veggja. Biðraðir. Og fólk. Allsstaðar er fólk, konur í miklum meirihluta en við erum þarna líka, karlarnir. Og við erum einsleitari. Karlar í jakkafötum með bindi. Ég er mættur á 61. fund Kvennanefndar Sameinuðu…