Old Bessastaðir – sjaldan er ein klisjan stök

Höfundar: Ása Fanney Gestsdóttir og Katrín Harðardóttir Það er ekkert verið að skafa utan af því í leikritinu Old Bessastaðir sem frumsýnt var í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Íslenski þjóðernisrembingurinn, óttinn við útlendinga, pólítískar tilraunir og almennur plebbaskapur er dreginn miskunnarlaust fram í dagsljósið. Ítrekað heyrast kunnuglegir og klisjukenndir frasar úr orðræðu dagsins, hugsað er í „heildrænum…

Á hverfanda hveli

Höfundur: Irene Manteufel Á hverfanda hveli. Þannig er komið fyrir svo mörgu af því sem fegurst er úr fortíðinni: Hinum fágaða þokka nýlendutímans með þessum himneska heimsveldafíling, baðmullarökrum, sykurrófum og lúsiðnum þrælum. Svo ekki sé minnst á ísbjarnarfeldinn fyrir framan arininn. Eða öll indælu kvöldverðarboðin hjá borgarastéttinni, sem hún Laura annaðist samviskusamlega – Laura, sem…