Lögmaður skrifar bréf
Níunda nóvember sl. birti Fréttablaðið frétt með þessari fyrirsögn. Henni fylgja tenglar á aðrar fréttir og umfjallanir um svonefnt Hlíðamál, sem vakti mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og náðu þau ákveðnu hámarki með mótmælaaðgerð fyrir framan lögreglustöðina. Meintir gerendur fóru að sögn úr landi, þolendur voru kærðir fyrir rangar sakargiftir en að lokum fór svo, eins…