Lögmaður skrifar bréf

             Níunda nóvember sl. birti Fréttablaðið frétt með þessari fyrirsögn. Henni fylgja tenglar á aðrar fréttir og umfjallanir um svonefnt Hlíðamál, sem vakti mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og náðu þau ákveðnu hámarki með mótmælaaðgerð fyrir framan lögreglustöðina. Meintir gerendur fóru að sögn úr landi, þolendur voru kærðir fyrir rangar sakargiftir en að lokum fór svo, eins…

Haltu kjafti, kona!

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV* Greinin inniheldur dæmi um grófa, kynferðislega hatursorðræðu Af Facebook-síðu Johanne Schmidt-Nielsen 7. nóvember s.l.: Það var ótrúlega gaman að kíkja í innhólfið í morgun. Það var ekki stútfullt af ruddalegum skammarskeytum, né heldur hótunum. Það var fullt af stuðningsyfirlýsingum. Ég var mjög efins þegar DR 2 [þýð.:ein sjónvarpsrása danska ríkisútvarpsins] bað mig að…

Sagan endurtekur sig

Höfundur: Lára Hanna Einarsdóttir Þetta var á aðfangadagskvöld árið 1989. Fjölskyldan öll saman komin heima hjá systur minni og komið að hinu hefðbundna ávarpi biskupsins. Frá því sjónvarp kom á æskuheimili mitt höfðum við alltaf hlustað á biskupinn á aðfangadagskvöld. Ekki af neinni sérstakri trúrækni, bara gömlum vana frá fyrstu árum íslenska sjónvarpsins þegar ávarp…