Afrekssýning kvenna: Af kvennasamstöðu

Höfundar texta: Ingimar Karl Helgason og María Lilja Þrastardóttir Inngangur Eitt sterkasta einkenni íslenskrar kvennabaráttu er samtakamátturinn. Konur hafa myndað með sér bandalög og samtök um stórt og smátt, formleg og óformleg og um lengri og skemmri tíma. Öll hafa þessi bandalög haft áhrif, hvert á sinn hátt.Vinkonur, systur og mæðgur hafa staðið saman gegnum tíðina,…

„Þetta snýst nefnilega um val“

Höfundur: Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir   Þann 24 mars 2014 kom ég heim af ræðukeppni í skólanum, settist niður við tölvuna og sá að Feminstafélag Verzlunarskóla Íslands hafði efnt til „FreeThe Nipple“dags. Í skólanum undanfarna daga hafði verið umræða um ritskoðun eftir að í útgefnu efni nemendafélagsins hafði verið ritskoðuð úr virkilega listræn og falleg mynd…

Síðbúin minningargrein og sitthvað um Knúzið

Höfundur: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Hugmyndin að Knúzinu kviknaði eftir langa andvökunótt. Gunnar Hrafn var nýdáinn, og ég sat hálfvolandi í stofusófanum hér í kjallaraholunni og reyndi að koma einhverju skikki á tilfinningar mínar. Kjaftháttur og dúllujól Ég man ekki nákvæmlega hvenær ég tók að skiptast á orðum við Gunnar Hrafn á feisbúkk. En ég man…