Franska gríman fellur
Höfundur: Kristín Jónsdóttir Franskt samfélag hefur vissulega ekki farið varhluta af #metoo hreyfingunni. Mörg mikilvæg skref hafa verið stigin í áttina að því að brjóta niður traustbyggðan varnarmúrinn utan um það sem eldri kynslóðir enn kalla „daður“. Það hefur verið erfitt fyrir mörg að viðurkenna að ef valdahlutfallið er skakkt er þessi forna „listgrein“…