Irna Phillips – móðir sápuóperunnar

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Leiðarljós, eða Guiding Light eins og þáttaröðin heitir á frummálinu, var vinsælt sjónvarpsefni á Íslandi árum saman. Þótt margir skammist sín fyrir að horfa á sápur, og sverji það jafnvel af sér, á Leiðarljós sér langa og merkilega sögu sem vert er að halda til haga. Upphaf þáttaraðarinnar má rekja allt til…