Cynthia Enloe kíkir á klakann

Knúzið fór á fyrirlestur Cynhtiu Enloe sem haldinn var í Háskóla Íslands í síðustu viku og Jafnréttisskóli SÞ stóð fyrir. Enloe er einstaklega skemmtilegur fyrirlesari og átti auðvelt með að hrífa viðstadda með sér, neistar og hlátrasköll svo að segja flugu á milli í salnum. Enloe hefur unnið að femínísku rannsóknum í áraraðir og gefið út…