Góða mamma

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Ég á tvær fullkomnar dætur og ég held að ég sé bara þokkalegasta mamma. Ég syng fyrir þær og hlæ með þeim, les og teikna, púsla og perla, snýti, skeini og skipti á bleyjum, plástra og mæli, hugga og hæli. Ég vanda mig. Og hef alla tíð gert, frá upphafi meðgangna og til dagsins í dag.…

Sjá þig, stelpa!

Höfundur: Halla Þórlaug Óskarsdóttir Greinin birtist upphaflega á Sirkústjaldinu og er endurbirt á knúz.is með góðfúslegu leyfi ritstjórnar og höfundar.   Mynd fyrir umheiminn Á tímum þar sem fólk keppist við að endurskapa ímynd sína í sýndarveruleikanum með því að ritskoða birtingarmynd veruleikans er ekki úr vegi að líta til þess hvernig menn hafa skapað sjálfsmyndir sínar…

Ungfrú Þorlákshöfn

Ég las um daginn áhugaverða grein þar sem höfundur spyr hvort það sé nauðsynlegt að sannfæra allar konur um að þær séu fallegar og dregur í efa að miklu leyti hugmyndafræðina sem segir að við séum allar fallegar á okkar hátt. Greinarhöfundur hafði ekki í huga að tala niðrandi um meðalmyndarlegar eða ljótar konur, heldur…