Saga þernunnar eftir kanadíska rithöfundinn Margaret Atwood

 Höfundur: Magdalena Schram   ,,Mig langar ekki til að vera að segja þessa sögu“ segir Offred, sögukona þessarar bókar aftur og aftur. Þó verður hún að halda áfram að segja söguna og lesandinn verður að halda áfram að lesa þessa óhugnalegu en hræðilega spennandi bók. Sagan gerist í Gilead-lýðveldinu, sem verður til í náinni framtíð…

Haltu kjafti, kona!

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV* Greinin inniheldur dæmi um grófa, kynferðislega hatursorðræðu Af Facebook-síðu Johanne Schmidt-Nielsen 7. nóvember s.l.: Það var ótrúlega gaman að kíkja í innhólfið í morgun. Það var ekki stútfullt af ruddalegum skammarskeytum, né heldur hótunum. Það var fullt af stuðningsyfirlýsingum. Ég var mjög efins þegar DR 2 [þýð.:ein sjónvarpsrása danska ríkisútvarpsins] bað mig að…