„Hún skrifaði það ekki“ – af þöggun skáldkvenna

Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir „Föstudaginn 27. mars verður frumsýnt leikrit um þrjár konur. Þöggun er saga þriggja skáldkvenna, Ólafar frá Hlöðum, Skáld-Rósu og Guðnýjar frá Klömbrum. Verk um konur úr Eyjafirðinum, sem sáu um heimilið, búsýsluna og gerðu það sem ekki mátti, þær skrifuðu! Ljóðskáldið Guðný Jónsdóttir var fyrst íslenskra kvenna til að fá birt eftir sig…

Utan miðju verundarinnar

  Af hverju þarf alltaf að byrja baráttuna frá grunni? Það sem hverfur aldrei, en er sem undirstraumur alla tíð í þjóðfélaginu, er þessi gamla kvenfyrirlitning í þjóðfélaginu. Það virðist vera ákaflega erfitt að uppræta hana, þótt við fáum umbætur á lagalegu sviði og þar fram eftir götunum. Það er auðveldara að fyrirlíta tegund en…