Hver er þín tala?
Höfundur: Rut Guðnadóttir Einn skemmtilegasti leikur sem ég veit um er SPK- hin íslenska útgáfa af Truth or Dare. Þessi ágæta skammstöfun stóð í mínum vinkvennahóp fyrir Spurningar, Prósenta og Kossar. Ég veit ekki hvort það er hin rétta túlkun en ég og vinkonur mínar skemmtum okkur konunglega yfir því að skipta bekkjarbræðrum okkar upp…