Ég á ekki að þurfa að réttlæta mig
Umræðuefnið hér fyrir neðan er enn mikið tabú fyrir mörgum. Þó hafa margir deilt upplifun sinni nýlega og þar sem það hefur hjálpað mér mikið langar mig til að geta mögulega hjálpað öðrum. Svona líður mér Já, það er rétt, mig langar ekki til að verða foreldri, en það þýðir ekki að ég megi ekki…