Ég á ekki að þurfa að réttlæta mig

Umræðuefnið hér fyrir neðan er enn mikið tabú fyrir mörgum. Þó hafa margir deilt upplifun sinni nýlega og þar sem það hefur hjálpað mér mikið langar mig til að geta mögulega hjálpað öðrum. Svona líður mér Já, það er rétt, mig langar ekki til að verða foreldri, en það þýðir ekki að ég megi ekki…

Íslensk verkfærakista um þátttöku karla í jafnréttisbaráttunni vekur athygli

Höfundur: Ásdís Ólafsdóttir   Alþjóðlega hreyfingin HeForShe stendur nú fyrir miklu kynningarátaki á íslensku Barbershop-verkfærakistunni. Verkfærakistan var þróuð af Landsnefnd UN Women á Íslandi í samstarfi við Utanríkisráðuneytið og var afhent HeForShe, alþjóðlegu verkefni UN Women, á kvennaþingi Sameinuðu þjóðanna nú í mars. Heil vika hefur verið tileinkuð verkfærakistunni á samfélagsmiðlum HeForShe, með tæpa milljón…

Ósk um álit siðanefndar

„Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, óskar eftir áliti siðanefndar Læknafélags Íslands á því hvort ummæli Óttars Guðmundssonar, í viðtali við Fréttablaðið 22. apríl, 2016, samræmist þeirri ábyrgð gagnvart einstaklingum og samfélagi sem fylgir starfi læknis samkvæmt siðareglum Læknafélags Íslands. Við horfum þá sérstaklega til III. kafla í Codex Ethicus LÍ. Viðtalið nefnist…

Bönnum staðgöngumæðrun!

Höfundur: Kajsa Ekis Ekman Í nokkurn tíma hefur verið ljóst að eitthvað er athugavert við staðgöngumæðrun. Síðan staðgönguiðnaðurinn hófst upp úr 1970 hefur ekki linnt hneykslum, misnotkun og ofbeldi. Allt frá hinu alræmda Baby-M máli, þar sem móðirin skipti um skoðun og var neydd grátandi til að afhenda barnið, til japanska auðjöfursins sem pantaði 16…

Verðir þjóðhátíðarlaganna

Höfundar: Herdís Schopka og Gísli Ásgeirsson Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er eldri en elstu menn muna og eftirsótt hefur þótt að fá að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið sem verðskuldar stóran staf eins og önnur sérnöfn. Árið 1933 var það fyrsta samið og síðan hefur varla fallið úr ár. Oddgeir Kristjánsson samdi 20 fyrstu lögin og einu…

Viðurkenningar Stígamóta 2015

Þakklætisviðurkenning Stígamóta 2015 Halldóra Halldórsdóttir Á þeim tuttugu og fimm árum sem Stígamót hafa starfað hafa ansi margir tekið þátt í starfinu, bæði starfskonur, leiðbeinendur og grasrótarfólk. Sú sem lengst allra hefur starfað sem ráðgjafi hjá Stígamótum er Dóra. Hún hefur þar að auki komið inn í flesta sjálfshjálparhópana okkar undanfarin tuttugu ár með listmeðferð…

Kynjajafnrétti á opinberum vettvangi

Miðvikudaginn 25. nóvember er boðað til jafnréttisþings á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu og hefst dagskráin kl. 9.00. Þetta er í fjórða sinn sem jafnréttisþing er haldið í samræmi við núgildandi jafnréttislög. Að þessu sinni snýst umræðan um kynjajafnrétti á opinberum vettvangi og verður sjónum beint að hvers kyns fjölmiðum, kvikmyndagerð og svo hatursorðræðu sem einkum fer…

Reiðilestur eða rökræður? … Eða hvað vita heimspekingar um kynjamál?

 Höfundur: Jóhann Björnsson Þetta byrjaði allt árið 2008 þegar ég starfaði við fræðsludeild Alþjóðahúss. Mitt hlutverk var meðal annars að fara í fyrirtæki og skóla og ræða við fólk um fordóma og fjölmenningu, oftar en ekki þar sem útlendingaandúð var mikil. Sérstaklega er mér minnistæð ein vika sem ég dvaldi við grunnskóla nokkurn á Akranesi.…

Kynlegar athugasemdir

Höfundar: Elín Inga Bragadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir Í apríl 2014 var umræðuhópurinn Kynlegar athugasemdir stofnaður á Facebook. Hann óx hratt og meðlimir urðu rúmlega ellefu þúsund. Tilgangur hans var þessi: Vettvangur fyrir fólk til að deila aðstæðum og/eða athugasemdum sem eru bundnar við kynferði og það hefur orðið fyrir í hversdagslífi sínu. Fyrir annað…

Öfgar femínismans

Höf.: Ármann Jakobsson Greinin birtist upphaflega á Smugunni 12. mars 2013 og er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Öðru hverju hitti ég fólk af ýmsu tagi sem vill ræða öfgar femínismans. Smám saman hef ég þróað staðlað svar sem er á þessa leið: Ég sé engar öfgar, aðeins konur sem eru að ræða í…