Reiðilestur eða rökræður? … Eða hvað vita heimspekingar um kynjamál?

 Höfundur: Jóhann Björnsson Þetta byrjaði allt árið 2008 þegar ég starfaði við fræðsludeild Alþjóðahúss. Mitt hlutverk var meðal annars að fara í fyrirtæki og skóla og ræða við fólk um fordóma og fjölmenningu, oftar en ekki þar sem útlendingaandúð var mikil. Sérstaklega er mér minnistæð ein vika sem ég dvaldi við grunnskóla nokkurn á Akranesi.…

Kynlegar athugasemdir

Höfundar: Elín Inga Bragadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir Í apríl 2014 var umræðuhópurinn Kynlegar athugasemdir stofnaður á Facebook. Hann óx hratt og meðlimir urðu rúmlega ellefu þúsund. Tilgangur hans var þessi: Vettvangur fyrir fólk til að deila aðstæðum og/eða athugasemdum sem eru bundnar við kynferði og það hefur orðið fyrir í hversdagslífi sínu. Fyrir annað…

Öfgar femínismans

Höf.: Ármann Jakobsson Greinin birtist upphaflega á Smugunni 12. mars 2013 og er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Öðru hverju hitti ég fólk af ýmsu tagi sem vill ræða öfgar femínismans. Smám saman hef ég þróað staðlað svar sem er á þessa leið: Ég sé engar öfgar, aðeins konur sem eru að ræða í…

Laufblöð lastarans

Höfundur: Gísli Ásgeirsson   Lastaranum líkar ei neitt lætur hann ganga róginn. Finni hann laufblað fölnað eitt fordæmir hann skóginn. (St. Th)   Eva Hauksdóttir, aðgerðasinni og álitshafi, ritar pistla á Eyjuna en heldur einnig út eigin bloggsíðu. Hún hefur einkum fjallað um femínisma á sínum forsendum og finnur femínistum flest til foráttu. Femínistar vinna…

Til varnar feminískum framhaldsskólanemum

Höfundur: Thomas Brorsen Smidt.  Þýðing: Halla Sverrisdóttir, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir og Ingólfur Gíslason. Í gær bloggaði Harpa Hreinsdóttir um grein sem birtist á Knúz undir yfirskriftinni „Þetta sjúka samfélag.“ Greinin er skrifuð af Úlfari Viktori Björnssyni, nemanda í Borgarholtsskóla, undir handleiðslu kynjafræðikennarans hans, Hönnu Bjargar Vilhjálmsdóttur. Í bloggfærslunni bendir Harpa á að grein Úlfars er vísindalega gölluð…

Munurinn á lömbum og fórnarlömbum

Höf.: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Þegar náttúruhamfarir eiga sér stað er það frétt. Þegar einhver er myrtur er það frétt. Þegar einhver er sakfelldur fyrir nauðgun er það frétt. Við ætlumst til þess að fjölmiðlar flytji okkur fréttir af mikilvægum atburðum, líka þeim sem eru hörmulegir, og gefi okkur kannski um leið tækifæri til hrósa happi…

Af sjálfbjargarfærni manneskjunnar

Um daginn skrifaði ung kona hugleiðingu þar sem hún hálfhreykti sér af því að vera svo kvenleg að hún nyti þess vera dálítið ósjálfbjarga gagnvart karlmönnum. Um leið spurði hún sig hvort jafnréttisbaráttan væri kannski búin að eyðileggja dálítið fyrir henni þessa ánægju. Ég skildi skrif hennar sem svo að hún teldi að líklega þyrðu…