Má bjóða þér te?

Höfundur: Emmeline May Þessa dagana er líf mitt venju fremur flókið og mér gefst of lítill tími til að sitja heima og ákveða um hvað ég ætti að blogga næst. En vitiði hvað er EKKI flókið? Samþykki. Það orð hefur verið mikið rætt undanfarið, nú þegar margir háskólar eru í óða önn að innleiða reglur…